Í lok október héldum við upp á 30 ára afmæli Kringlunnar með pompi og prakt. Mikið var um að vera í húsinu og fólk gerði sér að góðu tilboðin sem boðið var upp á. Belgísku vöfflurnar okkar hreinlega ruku út enda voru þær á 30% afslætti. Skemmtileg helgi og gaman þegar allir rekstraraðilar taka höndum saman.

30 ára afmæli Kringlunnar