Ef þið hafið ekki þegar prófað þessa snúða þá mælum við með að þið gerið það hér og nú. Þeir eru á góðri leið með að verða mest selda bakkelsið okkar, lungamjúkir að innan og alltaf nýbakaðir. Ilmurinn af þeim gjörsamlega fyllir ganga Kringlunnar

Trylltir kanilsnúðar