kringlan_kort_2-haedl-2

 

Við erum staðsett á 2.hæð í Kringlunni, rétt við Bónus og beint á móti Eymundsson. Kringlan er elsta og vinsælasta verslunarmiðstöð landsins og þar má finna flóru íslensk mannlífs. Fyrir ferðalanga býður Kringlan upp á ókeypis skutl úr miðbæ Reykjavíkur og aftur tilbaka að heimsókn lokinni. Við erum staðsett beint fyrir framan innganginn þar sem skutlan stoppar. Kíkið hér fyrir nánari upplýsingar og tímatöflu. Verið velkomin til okkar, við sjáum til þess að þú farir ánægðari út í daginn.

 

reykjavik_l_1600x900