Um Café Roma

  Við erum fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið rekið í 14 ár. Markmið okkar er að bjóða upp á gæðakaffi og te og láta viðskiptavininn fara ánægðari út en hann kom inn. Við erum þekkt fyrir frábæra þjónustu og glaðlynt starfsfólk,

Úrvalið okkar

Hér finnur þú allt það sem við bjóðum upp á til að auðvelda þér að gera upp hug þinn…eða ekki, því úrvalið er mikið 🙂 Viltu sætt eða salt, stökkt eða mjúkt, heitt eða kalt? Við erum þar að auki

Hvar erum við

  Við erum staðsett á 2.hæð í Kringlunni, rétt við Bónus og beint á móti Eymundsson. Kringlan er elsta og vinsælasta verslunarmiðstöð landsins og þar má finna flóru íslensk mannlífs. Fyrir ferðalanga býður Kringlan upp á ókeypis skutl úr miðbæ

Nýlegar færslur

 • Omnom hrískúlur

  Omnom hrískúlur

  Við mælum með að þú tékkir á þessari nýjustu afurð Omnom snillinganna: Hrískúlur eða krunch sem fást nú í tveimur bragðtegundum. Mjólkursúkkulaði og lakkrís / sjávarsalt. Þessar passa afar vel með sterkum kaffibolla, til að mynda einum espressó. Fullkomið tilRead More »
 • Framúrskarandi fyrirtæki 2018

  Framúrskarandi fyrirtæki 2018

  Við erum afar stolt yfir að hafa hlotið, þriðja árið í röð, viðurkenningu sem framúrskarandi fyrirtæki Kringlunnar. Það þýðir að í árlegri þjónustukönnun sem framkvæmd er á vegum Kringlunnar náðum við fullu húsi stiga. Við fengum fínan bikar að launum sem semRead More »
 • Þessi brúna klassíska…

  Þessi brúna klassíska…

  Við erum afar ánægð með að geta nú boðið ykkur upp á þessa heimabökuðu súkkulaðiköku. Hún er að sjálfsögðu bökuð af okkur og erum við hæstánægð með útkomuna. Við prófuðum okkur áfram með  nokkrar uppskriftir en á endanum stóð þessiRead More »