Við erum alltaf að reyna að auka við úrvalið okkar af heimabökuðum kökum. Nýverið bættist þessi dásamlega, blauta og djúsí gulrótarkaka í flóruna. Við getum svo sannarlega lofað ykkur að hún er algjörlega ómótstæðileg. Enda hefur uppskriftin legið í fórum okkar í mörg ár og alltaf vakið einróma lukku.

Gómsæt gulrótarkaka