Um Café Roma

  Við erum fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið rekið af sömu eigendum í 12 ár. Markmið okkar er að bjóða upp á gæðakaffi og te og láta viðskiptavininn fara ánægðari út en hann kom inn. Við erum þekkt fyrir frábæra þjónustu

Úrvalið okkar

Hér finnur þú allt það sem við bjóðum upp á til að auðvelda þér að gera upp hug þinn…eða ekki, því úrvalið er mikið 🙂 Viltu sætt eða salt, stökkt eða mjúkt, heitt eða kalt? Við erum þar að auki

Hvar erum við

  Við erum staðsett á 2.hæð í Kringlunni, rétt við Bónus og beint á móti Eymundsson. Kringlan er elsta og vinsælasta verslunarmiðstöð landsins og þar má finna flóru íslensk mannlífs. Fyrir ferðalanga býður Kringlan upp á ókeypis skutl úr miðbæ

Nýlegar færslur

 • Omnom súkkulaðisæla

  Omnom súkkulaðisæla

   Við hreinlega elskum íslenska Omnom súkkulaðið og vildum endilega nýta okkur þetta dásamlega súkkulaði sem hráefni. Eftir margar tilraunir…og smakkanir…(sem okkur þótti nú ekki leiðinlegt) fæddust þessar súkkulaði brúnkur. Þær eru ekta klessukökur, massívar og hálfblautar í miðjunni og auðvitað búnar tilRead More »
 • Trylltir kanilsnúðar

  Trylltir kanilsnúðar

   Ef þið hafið ekki þegar prófað þessa snúða þá mælum við með að þið gerið það hér og nú. Þeir eru á góðri leið með að verða mest selda bakkelsið okkar, lungamjúkir að innan og alltaf nýbakaðir. Ilmurinn af þeimRead More »
 • Nýtt og gómsætt

  Nýtt og gómsætt

  Þessir dúnmjúku snjóboltar eða öðru nafni Berlínarbollur eru nýlentir hjá okkur.  Fylltar með hindberjum og húðaðar með flórsykri eru þær svakalega ljúffengar með kaffisopanum.Read More »