Um Café Roma

  Við erum fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið rekið af sömu eigendum í 12 ár. Markmið okkar er að bjóða upp á gæðakaffi og te og láta viðskiptavininn fara ánægðari út en hann kom inn. Við erum þekkt fyrir frábæra þjónustu

Úrvalið okkar

Hér finnur þú allt það sem við bjóðum upp á til að auðvelda þér að gera upp hug þinn…eða ekki, því úrvalið er mikið 🙂 Viltu sætt eða salt, stökkt eða mjúkt, heitt eða kalt? Við erum þar að auki

Hvar erum við

  Við erum staðsett á 2.hæð í Kringlunni, rétt við Bónus og beint á móti Eymundsson. Kringlan er elsta og vinsælasta verslunarmiðstöð landsins og þar má finna flóru íslensk mannlífs. Fyrir ferðalanga býður Kringlan upp á ókeypis skutl úr miðbæ

Nýlegar færslur

 • Jólakveðja

  Jólakveðja

  Kæru viðskiptavinir, við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Takk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða, þið eruð  einfaldlega best. Það verður opið hjá okkur á aðfangadag en lokað á jóladag, annan í jólum ogRead More »
 • 30 ára afmæli Kringlunnar

  30 ára afmæli Kringlunnar

  Í lok október héldum við upp á 30 ára afmæli Kringlunnar með pompi og prakt. Mikið var um að vera í húsinu og fólk gerði sér að góðu tilboðin sem boðið var upp á. Belgísku vöfflurnar okkar hreinlega ruku útRead More »
 • Viðurkenning 2017

  Viðurkenning 2017

  Við erum bæði stolt og þakklát yfir að hafa hlotið viðurkenningu sem fyrirmyndarfyrirtæki Kringlunnar annað árið í röð. Þetta þýðir að við hlutum fullt hús stiga í þjónustukönnun sem framkvæmd er á vegum Kringlunnar, bæði fyrir frábæra þjónstu sem ogRead More »