Um Café Roma

  Við erum fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið rekið af sömu eigendum í 12 ár. Markmið okkar er að bjóða upp á gæðakaffi og te og láta viðskiptavininn fara ánægðari út en hann kom inn. Við erum þekkt fyrir frábæra þjónustu

Úrvalið okkar

Hér finnur þú allt það sem við bjóðum upp á til að auðvelda þér að gera upp hug þinn…eða ekki, því úrvalið er mikið 🙂 Viltu sætt eða salt, stökkt eða mjúkt, heitt eða kalt? Við erum þar að auki

Hvar erum við

  Við erum staðsett á 2.hæð í Kringlunni, rétt við Bónus og beint á móti Eymundsson. Kringlan er elsta og vinsælasta verslunarmiðstöð landsins og þar má finna flóru íslensk mannlífs. Fyrir ferðalanga býður Kringlan upp á ókeypis skutl úr miðbæ

Nýlegar færslur

 • Þessi brúna klassíska…

  Þessi brúna klassíska…

  Við erum afar ánægð með að geta nú boðið ykkur upp á þessa heimabökuðu súkkulaðiköku. Hún er að sjálfsögðu bökuð af okkur og erum við hæstánægð með útkomuna. Við prófuðum okkur áfram með  nokkrar uppskriftir en á endanum stóð þessiRead More »
 • Gómsæt gulrótarkaka

  Gómsæt gulrótarkaka

   Við erum alltaf að reyna að auka við úrvalið okkar af heimabökuðum kökum. Nýverið bættist þessi dásamlega, blauta og djúsí gulrótarkaka í flóruna. Við getum svo sannarlega lofað ykkur að hún er algjörlega ómótstæðileg. Enda hefur uppskriftin legið í fórumRead More »
 • Omnom súkkulaðisæla

  Omnom súkkulaðisæla

   Við hreinlega elskum íslenska Omnom súkkulaðið og vildum endilega nýta okkur þetta dásamlega súkkulaði sem hráefni. Eftir margar tilraunir…og smakkanir…(sem okkur þótti nú ekki leiðinlegt) fæddust þessar súkkulaði brúnkur. Þær eru ekta klessukökur, massívar og hálfblautar í miðjunni og auðvitað búnar tilRead More »