Á hverju ári er októbermánuður tileiknaður baráttunni gegn brjóstakrabbameini.14463002_1116644541723781_4783917939043662958_n  Kringlan tók þátt í ár sem hin fyrri ár með ýmsum uppákomum, en nú einnig með þeim hætti að allar verslanir og veitingastaðir gáfu 5% af veltu eins dags til að Bleiku slaufunnar.

Café Roma tók að sjálfsögðu þátt og var með þessar ljúffengu bleiku bollakökur til sölu í tilefni dagsins.

Bleikur dagur
Tagged on:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *