Við erum afar stolt yfir að hafa hlotið, þriðja árið í röð, viðurkenningu sem framúrskarandi fyrirtæki Kringlunnar. Það þýðir að í árlegri þjónustukönnun sem framkvæmd er á vegum Kringlunnar náðum við fullu húsi stiga. Við fengum fínan bikar að launum sem sem
Framúrskarandi fyrirtæki 2018
