Þessir dúnmjúku snjóboltar eða öðru nafni Berlínarbollur eru nýlentir hjá okkur.  Fylltar með hindberjum og húðaðar með flórsykri eru þær svakalega ljúffengar með kaffisopanum.

Nýtt og gómsætt