Omnom súkkulaðisæla

Omnom súkkulaðisæla

 Við hreinlega elskum íslenska Omnom súkkulaðið og vildum endilega nýta okkur þetta dásamlega súkkulaði sem hráefni. Eftir margar tilraunir…og smakkanir…(sem okkur þótti nú ekki leiðinlegt) fæddust þessar súkkulaði brúnkur. Þær eru ekta klessukökur, massívar og hálfblautar í miðjunni og auðvitað búnar til