Við erum ánægð að tilkynna að nú hefur Oatly haframjólkin bæst í mjólkursafnið okkar. Hún er góður kostur fyrir vegana og ekki skemmir fyrir að hún freyðist afar vel og verður silkimjúk og falleg. Fullkomin í latte eða cappucino!

 

Oatly haframjólkin bætist við